Benedikt Bóas Hinriksson's profile photo

Benedikt Bóas Hinriksson

Featured in: Favicon frettabladid.is

Articles

  • Mar 31, 2023 | frettabladid.is | Benedikt Bóas Hinriksson

    Peysu­fata­dagur Kvenna­skólans verður haldinn í dag. Á þessum degi klæðast nem­endur ís­lenskum þjóð­búningum og syngja og dansa úti um borg og bý. Þetta er á­vallt mikill gleði­dagur og af mörgum fyrr­verandi nem­endum skólans talinn einn eftir­minni­legasti skóla­dagurinn þegar þeir líta til baka yfir Kvenna­skóla­árin sín. Í fyrsta sinn í 102 ára sögu peysu­fata­dagsins mun hópurinn heim­sækja Þjóð­minja­safnið.

  • Mar 30, 2023 | frettabladid.is | Benedikt Bóas Hinriksson

    Með­höndlun dýra­leifa er í miklum ó­lestri á Ís­landi sam­kvæmt minnis­blaði, sem unnið var af Stefáni Gísla­syni, fram­kvæmda­stjóra Um­hverfis­ráð­gjafar Ís­lands ehf. fyrir Sam­tök sveitar­fé­laga á Vestur­landi og Sam­band ís­lenskra sveitar­fé­laga.

  • Mar 30, 2023 | frettabladid.is | Benedikt Bóas Hinriksson

    Full­trúar B- og H-lista í fram­kvæmda- og hafnar­nefnd Ölfuss létu bóka að skipu­lags­leysi um fundar­tíma tæki út yfir allan þjófa­bálk. Að­eins þrír fundir nefndarinnar væru búnir að vera á fyrir fram á­kveðnum tíma. Þá gagn­rýna þau sam­ráðs­leysi við meiri­hlutann. „Við sem sitjum í þessari nefnd fyrir hönd þessara lista, bæði aðal- og vara­menn, erum í fullri vinnu og ekki öll í þeirri að­stöðu að geta stokkið til starfa fyrir sveitar­fé­lagið hve­nær sem er með stuttum fyrir­vara.

  • Mar 29, 2023 | frettabladid.is | Benedikt Bóas Hinriksson

    Dánar­or­sök af völdum skot­vopna er orðin al­gengasta dánar­or­sök banda­rískra barna. Fleiri börn látast úr skot­s­árum en látast úr sjúk­dómum eða slysum sam­kvæmt Bloom­berg. Alls hafa 9.870 manns látist á þessu ári af völdum skot­sára í Banda­ríkjunum sam­kvæmt Gun Vio­l­ence Archive, sem er gagna­grunnur um fjölda­morð í landinu, þar af voru 338 flokkaðir sem táningar og 60 sem börn. Það þýðir að fimm hafa dáið hvern einasta dag síðan 2023 gekk í garð.

  • Mar 28, 2023 | frettabladid.is | Benedikt Bóas Hinriksson

    Bóka­upp­boði Foldar lýkur í dag en um helmingur bókanna er á­ritaður af höfundum, stundum til annarra höfunda. Í nokkrum til­fella eru ljóð hand­skrifuð á ein­tökin með á­ritun höfunda. Bækurnar gefa góða mynd af helsta kveð­skap síðustu aldar. Meðal bóka sem eru boðnar upp eru Kvæða­kver Hall­dórs Lax­ness og bækur Einars Braga, á­ritaðar til Hannesar Sig­fús­sonar og Vil­borgar Dag­bjarts­dóttur.

Contact details

Socials & Sites

Try JournoFinder For Free

Search and contact over 1M+ journalist profiles, browse 100M+ articles, and unlock powerful PR tools.

Start Your 7-Day Free Trial →