Articles
-
1 week ago |
mbl.is | Gunnlaugur Snær Ólafsson
Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM – félags vélstjóra og málmtæknimanna, segir löngu tímabært að viðmið um aflaverðmæti til grundvallar veiðigjalds verði uppfært og að þjóðinni sé þannig „tryggt sanngjarnt afnotagjald fyrir aðgang að sameiginlegri auðlind“.
-
1 week ago |
mbl.is | Gunnlaugur Snær Ólafsson
Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur tilkynnt öllum sjávarútvegsfyrirtækjum sem sættu ólögmætri athugun eftirlitsins á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi að gögnum sem safnað var á grundvelli athugunarinnar hafi verið eytt. Þetta kemur fram í bréfi sem eftirlitið sendi sjávarútvegsfyrirtækjum og Morgunblaðið hefur undir höndum. Málið má rekja til þess að Svandís Svavarsdóttir, þáverandi matvælaráðherra, ákvað árið 2022 að veita fjármagni til að kortleggja eignatengsl í sjávarútvegi.
-
1 week ago |
mbl.is | Gunnlaugur Snær Ólafsson
Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur tilkynnt öllum sjávarútvegsfyrirtækjum sem sættu ólögmætri athugun eftirlitsins á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi að gögnum sem safnað var á grundvelli athugunarinnar hafi verið eytt. Þetta kemur fram í bréfi sem eftirlitið sendi sjávarútvegsfyrirtækjum og Morgunblaðið hefur undir höndum. Málið má rekja til þess að Svandís Svavarsdóttir, þáverandi matvælaráðherra, ákvað árið 2022 að veita fjármagni til að kortleggja eignatengsl í sjávarútvegi.
-
1 week ago |
mbl.is | Gunnlaugur Snær Ólafsson
Arnarlax hefur í mörg ár óskað eftir því að gera þjónustusamning við sveitarfélagið Vesturbyggð um greiðslu hafnargjalda á grundvelli hafnalaga, að sögn Björns Hembre forstjóra fiskeldisfyrirtækisins. „Vesturbyggð hefur hins vegar ekki talið forsendur til gerðar slíks samnings. Arnarlax telur slíkan samning eðlilegan en þá er tekið tillit til umfangs og varanleika viðskiptanna við hafnaryfirvöld.
-
2 weeks ago |
mbl.is | Gunnlaugur Snær Ólafsson
Novo Holdings, eignarhalds- og fjárfestingafélag sem annast eignir og fjármagn Novo Nordisk, gekk nýverið frá kaupum á Benchmark Genetics, sem sérhæfir sig í kynbótum fyrir eldi á laxi og rækju. Kaupverðið nemur allt að 260 milljónum punda, jafnvirði um 44 milljarða íslenskra króna. Þar af eru 230 milljónir punda greiddar við afhendingu en allt að 30 milljóna punda viðbótargreiðsla ræðst af árangri fyrirtækisins, að því er segir í tilkynningu frá Benchmark.
Try JournoFinder For Free
Search and contact over 1M+ journalist profiles, browse 100M+ articles, and unlock powerful PR tools.
Start Your 7-Day Free Trial →