Articles

  • Dec 6, 2024 | visir.is | Micah Garen

    Er til betra dæmi um spillingu Bjarna Benediktssonar og misheppnaðrar ríkisstjórnar hans en þá ákvörðun hans á síðustu stundu að gefa út hvalveiðileyfi á leiðinni út um dyrnar? Það var ekki nóg að Bjarni hafi verið afhjúpaður í hneykslismáli þar sem hann skipaði Jón Gunnarsson, vin Kristjáns Loftssonar hvalveiðimanns, sem fulltrúa í ráðuneytið til að gefa út hvalveiðileyfi í skiptum fyrir sæti á lista í kosningunum.

  • Nov 12, 2024 | grapevine.is | Micah Garen

    The government collapse was a gift for the pro-whaling Independence PartyThe last weeks of the month brought an unlikely October surprise to Icelandic voters. Thanks to the sudden collapse of the government and a breach of protocol by the Independence Party, whaling — an issue the majority of Icelanders would like to see never resurface — is looming large again.

  • Aug 23, 2024 | visir.is | Micah Garen

    Þann 18. ágúst síðastliðinn hélt hópur fræðimanna, blaðamanna og göngufólks upp á jökulinn Ok til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því hann lést. Í Ágúst 2019 var settur upp minningarskjöldur til heiðurs Ok og þar voru orð Andra Snæs Magnasonar rituð: „Ok er fyrsti nafnkunni jökullinn til að missa stöðu sína sem jökull. Á næstu 200 árum er talið að allir jöklar landsins muni hljóta sömu örlög. Þetta minnismerki er til vitnis um það að við vitum hvert stefnir og hvað er til ráða.

  • Aug 6, 2024 | scientificamerican.com | Micah Garen |Marie-Helene Carleton |Dominic Smith

    On-screen text: REYKJANES PENINSULAICELANDÞorvaldur Þórðarson: They’re mesmerizing when you’re looking at them. You can sit and watch the lava fountains for hours, and you don’t even realize that, you know, several hours have passed that you’ve been sitting there. Ármann Höskuldsson: The importance of volcanoes? Of course, if we wouldn’t have volcanoes, we wouldn’t have our atmosphere. That’s maybe the most important thing. Freysteinn Sigmundsson: What is really down there inside [the] volcano?

  • Jun 12, 2024 | visir.is | Micah Garen

    Þann 1. júní var gert opinbert að skýrsla MAST yfir hvalveiðitímabilið 2023 sýndi ekki fram á tölfræðilega marktækan mun frá árinu 2022 þegar dauðatími hvala var metinn „óásættanlegur“ og fagráð um velferð dýra sem starfar á vegum MAST komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri til mannúðleg leið til að drepa stórhveli. Það hefði átt að vera nóg til að binda enda á alla von um endurnýjað veiðileyfi.

Contact details

Socials & Sites

Try JournoFinder For Free

Search and contact over 1M+ journalist profiles, browse 100M+ articles, and unlock powerful PR tools.

Start Your 7-Day Free Trial →