Vísir.is
Vísir.is is an online newspaper based in Iceland that started in 1998, created by Frjáls fjölmiðlun ehf. The site shares news from various publications, including Dagblaðið Vísir, Viðskiptablaðið, and Dagur. On December 1, 2017, it was acquired by Fjarskipti hf., which also purchased Stöð 2 and Bylgjan from 365 miðlar.
Outlet metrics
Global
#9157
Iceland
#4
Category
N/A
Articles
-
1 week ago |
visir.is | Oddur Ævar Gunnarsson
Greint var frá því í kvöldfréttum í gær að átján ára piltur hefði verið tekinn á Keflavíkurflugvelli með þrettán kíló af kókaíni. Fjölmargir hafa verið handteknir á landamærunum í Keflavík vegna fíkniefnainnflutnings en fyrir rúmum tveimur vikum voru tvær unglingsstúlkur teknar þar sem þær reyndu að smygla tuttugu þúsund töflum af gerviópíóðum til landsins. Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir á Vogi segist uggandi yfir stöðunni, ekki hafi verið skortur á fíkniefnum hér á landi.
-
1 week ago |
visir.is | Oddur Ævar Gunnarsson
Í 69 blaðsíðna skýrslu SFS með athugasemdum við frumvarp stjórnvalda um breytingar á veiðigjöldum er meðal annars vísað til greiningar KPMG á neikvæðum áhrifum breytinganna á tekjur sveitarfélaga sem reiða sig á sjávarútveg og einnig til greiningar Jakobsson Capital á áhrifum þeirra á verðmæti þeirra þriggja sjávarútvegsfyrirtækja sem eru á markaði. Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims og formaður samtakanna segir gagnrýnina beinast að vinnubrögðum matvælaráðherra og fjármálaráðherra.
-
1 week ago |
visir.is | Oddur Ævar Gunnarsson
Allir geta horft á útsendinguna en til þess að fá bingóspjöld þarf að gerast áskrifandi að hlaðvarpi þeirra félaga, Blökastinu. Það er gert með því að fara á fm95blo.is, gerast áskrifandi og smella svo á rauða bingótakkann sem birtist efst á síðunni 1. apríl. Í bingóum hingað til hafa verið flugmiðar, símar, pizzaofnar og risastór gjafakort frá verslunum. Í þetta skipti verða þeir alveg jafn glæsilegir.
-
1 week ago |
visir.is | Oddur Ævar Gunnarsson
Vísindamenn á vegum bandaríska líftæknifyrirtækisins Colossal Biosciences fullyrtu á dögunum að þeim hefði tekist með genatilraun að endurlífga ógnarúlfinn, dýrategund sem dó út fyrir tíu þúsund árum. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir málið ekki alveg svo einfalt. „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg.
-
2 weeks ago |
visir.is | Oddur Ævar Gunnarsson
Andapollurinn hefur um árabil verið ein þekktasta útivistarperla Seljahverfis. Hér hafa krakkar veitt síli og leikið sér á eyjunni í miðjum pollinum. Það supu því margir íbúar hveljur þegar fréttist af því að til stæði að byggja hundrað íbúðir í næsta nágrenni við pollinn. Greint var frá uppbyggingu 1.700 íbúða á sextán þéttingareitum í Breiðholti í vikunni og er einn þessara reita við andapollinn í Seljahverfi.
Vísir.is journalists
Contact details
Address
123 Example Street
City, Country 12345
Phone
+1 (555) 123-4567
Email Patterns
Website
http://visir.isTry JournoFinder For Free
Search and contact over 1M+ journalist profiles, browse 100M+ articles, and unlock powerful PR tools.
Start Your 7-Day Free Trial →